Nýtt lestrar app

13.1.2016

Nýtt app er komið á markaðinn sem er al-íslenskt hvatakerfi og símaleikur sem hvetur hressa og forvitna krakka til frekari lesturs með því að gera lesturinn skemmtilegri!

Nýtt app er komið á markaðinn sem er al-íslenskt hvatakerfi og símaleikur sem hvetur hressa og forvitna krakka til frekari lesturs með því að gera lesturinn skemmtilegri! 

Hvetjum alla til að ná sér í þetta app og gera með því lesturinn að skemmtilegum leik fyrir alla fjölskylduna.