Oliwier leysti allar þrautirnar

6.6.2019

Í umfjöllun á Visindavefnum 

kemur fram að Oliwier nemandi úr Grunnskólanum í Bolungarvík leysti allar þrautir sem í boði voru á Vísindaveislu Háskólalestarinnar sem var haldin í Félagsheimilinu í Bolungarvík fyrir skömmu. Sjá Umfjöllun - Vísindavefur