Ólympíhlaup ÍSÍ

10.10.2023

  • 387321771_660420555876016_8665027423458687856_n

117 nemendur hlupu samtals 537,5 km

Nemendur og starfsfólk skólans tóku þátt í Ólympíhlaupi ÍSÍ, áður Norræna skólahlaupið, mánudaginn 9. október. Fjórar vegalengdir voru í boði 2,5 km, 5 km, 7,5 km og 10 km og hófst hlaupið við Hrafnaklett. Alls tóku 117 nemendur þátt.

43 nemendur hlupu 2,5 km

55 nemendur hlupu 5 km

14 nemendur hlupu 7,5 km

5 nemendur hlupu 10 km

387321771_1971808226522713_487325053596321259_n387581964_1025486371974299_4290990632644432773_n387340701_1369306100343013_297641003005377201_n20231009_11592420231009_114136387331151_877420786724234_7761447635230917628_n