Ólympíuhlaup GB

10.9.2020

 • 119126611_3339801466059078_8904088139441025972_n
 • 119090942_971463299989785_6251338565285306519_n
 • 119085915_639545903630644_2044220460082082621_n
 • 119177329_312825183278046_7605268053178362243_n
 • 119064471_658970121408274_2875963828849466511_n
 • 119066044_376910023309810_6264622975493341622_n
 • 119087054_350272119447143_791909275573917407_n
 • 119079825_326512988663834_3138159108189702922_n
 • 119061300_619805458904003_8057874625342383732_n
 • 119122946_4896472733711651_4237284175758602304_n
 • 119060315_795832887853269_3348856304149321186_n

Í gær miðvikudag  09. september fór fram Skólahlaup Ólympíusambands Íslands í Grunnskóla Bolungarvíkur í fínu hlaupaveðri.

Alls hlupu 113 nemendur mislangar vegalengdir. Hlaupið var frá skólanum ýmist inn að Ósbrú eða, inn í Ósvör. Nokkrar kempur bættu svo við sig annarri ferð inn að Ósbrú eða inn í Ósvör.

Nemendurnir og starfsfólk hlupu samtals um 550 km.