Ólympíuhlaup ÍSÍ

14.9.2022

  • Olhlaupisi

Nemendur og starfsmenn skólans tóku þátt í Ólympíuhlaup ÍSÍ mánudaginn 13. september. Með Ólympíuhlaupinu er verið að hvetja nemendur skóla landsins til þess að hreyfa sig reglulega og stuðla þannig að betri heilsu og vellíðan.

Nemendur höfðu val á milli vegalengdanna 2,5 km, 5 km, og 10 km, einn nemandi fór 12,5 km. Samtals fóru nemendur skólans 497,5 km og starfsmenn 50 km.

1. bekkur fór 25 km

2. bekkur fór 27,5 km

3. bekkur fór 45 km

4. bekkur fór 30 km

5. bekkur fór 45 km

6. bekkur fór 75 km

7. bekkur fór 72,5 km

8. bekkur fór 60 km

9. bekkur fór 52,5 km

10. bekkur fór 65 km