Ólympíuhlaup og starfsdagur
Miðvikudaginn 4. september
Miðvikudaginn 4. september er Ólympíuhlaup ÍSÍ áður Norræna skólahlaupið. Hlaupið hefur verið fastur liður í skólastarfi margra grunnskóla allt frá árinu 1994 þegar það fór fyrst fram.
Eftir skólahlaup er hádegismatur, samkvæmt stundaskrá, og er þá skóladegi lokið eftir mat. Umsjónarkennarar senda nánara skipulag um daginn í tölvupósti eða inn á Mentor ef þeir eru ekki nú þegar búnir að því. Dægradvöl er lokuð þennan dag þar sem að eftir hádegi er starfsdagur starfsfólks skólans.