Ómar orðabelgur í heimsókn

8.10.2019

Í september sýndi Þjóðleikhúsið Ómar orðabelg og Velkomin heim í félagsheimili Bolungarvíkur. Nemendum á yngsta stigi og elstu börnum leikskólans var boðið á Ómar orðabelg og efsta stiginu var boðið á Velkomin heim. 

Glæsilegar sýningar. Yngstastig-og-leikskolinn-2-Yngstastig-og-leikskolinn-1-