Öskudagshátíð

12.2.2024

Skertur nemendadagur verður 14. febrúar

Miðvikudaginn 14. febrúar verður öskudagshátíð hér í skólanum og væri gaman að sem flestir mæti í búningum. Uppbrot verður á hefðbundnum skóladegi þar sem meðal annars verður boðið upp á stöðvar, grímuball og pylsupartý. Skóla lýkur kl. 12:00.
Öskudagur er merktur skertur dagur á skóladagatali. Dægradvöl er lokuð þennan dag.