Öskudagshátíð

15.2.2024

  • 20240214_113836-0-

Öskudagshátíð skólans heppnaðist vel

Það voru ýmsar kynjaverur sem voru á göngum skólans í gær, öskudag. 

Öllum skólanum var boðið upp á vöfflur með sultu og rjóma, farið var á ýmsar stöðvar og endaði dagurinn á balli og pylsuveislu. 

20240214_11054220240214_11351020240214_113711-0-20240214_113737