Öskudagsskemmtun í skólanum

10.2.2016

  • Öskudagur 2016

Í dag er öskudagur og þá gerum við okkur glaðan dag í skólanum.

Í dag er öskudagur og þá gerum við okkur glaðan dag í skólanum. 
Nemendur og starfsfólk skólans mætti í hinum ýmsu gervum. Þegar leið að hádegi komu allir saman og sungu af líf og sál, svo fengu allir vöfflu og svo var dansað undir dyggri stjórn Laddawan. 
Á morgun byrjar svo vetrarfrí skólans og stendur það fram á sunnudag. Á mánudag 15. febrúar mæta svo allir aftur í skólann.