Páskafrí

22.3.2024

Gleðilega páska

Nú er síðasta kennsludegi fyrir páska lokið. Dagana 25.-27. mars er páskafrí og því skólinn lokaður. 2. apríl er starfsdagur og sjáumst við því aftur, samkvæmt stundatöflu, miðvikudaginn 3. apríl.