Persónuverndarlög

14.6.2018

Alþingi hefur samþykkt ný persónuverndarlög, en þau hafa talsverðar breytingar í för með sér. 

Unnið er að áætlunum með aðstoð Sambandi íslenskra sveitarfélga til þess að standast nýju lögin. 

Gerðar eru talsverðar kröfur um aðgengi að gögnum og stofnunni sem við vinnum eftir strax á haustmánuðum. 

Frekari upplýsingar verða kynntar á haustmánuðum.