Pylsugrill

12.10.2015

Miðvikudaginn 14. október ætlar foreldrafélagið að koma í skólann okkar og grilla pylur fyrir nemendur, starfsfólk og ykkur kæru foreldrar. 

Miðvikudaginn 14. október ætlar foreldrafélagið að koma í skólann okkar og grilla pylur fyrir nemendur, starfsfólk og ykkur kæru foreldrar. 

Það væri gaman að fá sem flesta til okkar og eiga notalega stund saman. 
Grillið byrjar kl 12:00 og þeir sem sjá sér fært um að aðstoða á grillinu er öll hjálp vel þegin.

Vonandi sjáum við flest ykkar í skólanum okkar.