Reynslunni ríkari

26.5.2016

Fjórir nemendur við grunnskólann hafa undanfarið tvö ár verið í ungmennaskiptiprógrammi á vegum Erasmus+ áætlunarinnar.

Fjórir nemendur við grunnskólann hafa undanfarið tvö ár verið í ungmennaskiptiprógrammi á vegum Erasmus+ áætlunarinnar.

Þetta eru þau Emil Uni Elvarsson, Karólína Sif Benediktsdóttir, Kristjana Berglind Finnbogadóttir og Svanhildur Helgadóttir, nemendur í 9. og 10.bekk Grunnskóla Bolungarvíkur sem valin voru í verkefnið á sínum tíma úr hópi krakka að loknum inntökuprófum fyrir verkefnið.

Verkefninu lauk með sýningu í Lúxemburg núna í maí. 

Viðtal er við krakkana á bb.is og í opnuviðtali í blaðinu.