Reynslunni ríkari

26.5.2016

  • 13285548_10209447899824731_1351537331_n--2-
  • 13292780_10209447895944634_801116925_n--2-
  • 13281752_10209447914945109_1912534729_n--2-
  • 13296211_10209447900504748_333692983_n--2-

Fjórir nemendur við grunnskólann hafa undanfarið tvö ár verið í ungmennaskiptiprógrammi á vegum Erasmus+ áætlunarinnar.

Fjórir nemendur við grunnskólann hafa undanfarið tvö ár verið í ungmennaskiptiprógrammi á vegum Erasmus+ áætlunarinnar.

Þetta eru þau Emil Uni Elvarsson, Karólína Sif Benediktsdóttir, Kristjana Berglind Finnbogadóttir og Svanhildur Helgadóttir, nemendur í 9. og 10.bekk Grunnskóla Bolungarvíkur sem valin voru í verkefnið á sínum tíma úr hópi krakka að loknum inntökuprófum fyrir verkefnið.

Verkefninu lauk með sýningu í Lúxemburg núna í maí. 

Viðtal er við krakkana á bb.is og í opnuviðtali í blaðinu.