Seinni bólusetning barna 5-12 ára

1.2.2022

Upplýsingar frá Heilbrigðisstofnun Vestfjarða

Bólusetningar á Ísafirði og Þingeyri vikuna 31. janúar – 4. febrúar

Bólusetningar barna 5 – 12 ára

Miðvikudagur 2. febrúar: Seinni bólusetning barna 5 – 11 ára. Foreldrar fá boð í SMS. Bólusett á Ísafirði e.h

Fimmtudagur 3. febrúar: Seinni bólusetning barna 5 – 11 ára. Foreldrar fá boð í SMS. Bólusett á Ísafirði og Þingeyri e.h

Þeir foreldrar sem eiga börn 5 – 11 ára og hafa ekki fengið bólusetningu geta komið með börn sín miðvikudag 2. feb. eða fimmtudaginn 3. feb. milli 13 – 14

Það verður bólusett eftir hádegi miðvikudag og fimmtudag.

Ef einhver er ekki búin að fá fyrri sprautu eru þeir veilkomnir á þessum tíma.