Sjáumst!

1.10.2025

  • 20250930_082622

Kvennadeildin Ásgerður kom færandi hendi og færði skólanum endurskinsvesti.

Vestin eru í daglegri notkun hjá nemendum okkar á Mölum þar sem við viljum að þau séu vel sýnileg í sinni útiveru. Halldóra Dagný, slysavarnarkona, kom og færði nemendum okkar vestin og fóru þeir í nýjum og fínum vestum út.

20250930_082054

20250930_082012