Sjónlistadagurinn

22.3.2023

  • 20230316_153046

Félag íslenskra myndlistarkennara stendur fyrir deginum sem er ellefta miðvikudag á hverju ári.

Í tilefni af sjónlistadeginum teiknuðu nemendur skólans augu og eru þau jafn fjölbreytt og þau eru mörg.  Á ganginum við mötuneytið finnst manni oft eins og fylgst sé með manni vegna þeirra augna sem búið er að koma upp.

Dagar sem þessi lífgar upp á skólalífið og eru skemmtilegt uppbrot.

20230316_153031