Skert starf í skólanum

16.11.2021

Upp hefur komið smit í skólanum og fjöldi nemenda og starfsmanna komnir í sóttkví til og með morgundeginum. Reynt verður að halda skólastarfi gangandi hjá yngsta og miðstigi skólans en önnur þjónusta verður skert í dag og á morgun. Póstur hefur farið heim til foreldra vegna dagsins í dag, frekari upplýsingar koma um leið og þær liggja fyrir.