Skólabúðir

28.8.2023

  • 20230828_071109

Reykir í Hrútafirði

Í morgun héldu flestir nemendur og kennarar 7. bekkjar skólans í Skólabúðir UMFÍ á Reykjum í Hrútafirði. 

Ungmennafélag Íslands tók við rekstri Skólabúðanna árið 2022 og hefur því umsjón með búðanna. Í búðunum er lagt upp með að nemendur fái tækifæri til þess að efla leiðtogahæfni og sjálfsmynd sína og vinna með styrkleika sína. Þetta eru spennandi tímar hjá nemendum okkar og bindum við vonir um að þetta verði ánægjulegur og skemmtilegur tími þar sem góðar minningar verða til. 

Heimförð er ráðgerð á fimmtudag.