Skólahlaupinu frestað um viku

10.9.2019

Skólahlaupið sem á að vera á morgun miðvikudag frestast um viku og verður miðvikudaginn 18. sept. nánari upplýsingar koma síðar.
Á morgun verður kennsla samkvæmt stundaskrá.