Skólahreysti

8.3.2016

Grunnskóli Bolungarvíkur tekur þátt í Skólahreysti í ár. 
Grunnskóli Bolungarvíkur tekur þátt í Skólahreysti í ár. Stór hópur nemenda lagði af stað í morgun en keppt verður á morgun þriðjudag. Þetta er í fyrsta sinn sem svona stór hópur fer með sem stuðningslið en keppendur í skólahreystinni í ár eru þau Amonrat, Jónína, Emil Uni og Bernódus og til vara Karolína Sif og Oskar.