Skólakórinn við æfingar

3.9.2019

Skólakórinn er nú að æfa á fullu undir stjórn Sigrúnar Pálmadóttur fyrir tónleikana með sinfóníuhljómsveit Íslands sem fram fara á Torfnesi föstudaginn 6. september nk kl. 10. 00.  Allir velkomnir.Skolakorinn