Skólanum færðar gjafir

19.8.2016

  • Gjof-vefutgafa

Á skólasetningunni var skólanum afhentar gjafir frá Kvennadeild slysavarnafélagsins Landsbjargar í Bolungarvík.

Á skólasetningunni var skólanum afhentar gjafir frá Kvennadeild slysavarnafélagsins Landsbjargar í Bolungarvík.

Deildin hefur tileinkað árið 2016 hljóðvist. Skólinn fékk 16 hljóðeinangrandi heyrnartól og tennisbolta. Tennisboltarnir verða settir á stóla og borð í 1. bekk til að minnka hávaða sem kemur þegar þeir/þau eru dregin til. Heyrnartólin geta nemendur notað til að minnka hljóðáreiti í tímum. Takk fyrir slysavarnakonur