Skólareglur

5.1.2016

Nú á haustmánuðum var farið í skólareglurnar og þær uppfærðar. 

Nú á haustmánuðum var farið í skólareglurnar og þær uppfærðar. 

Í dag hafa þær farið í gengum samþykktir hjá fræðslumálaráði og skólaráði. 

Foreldrafélagið fékk kynningu á þeim ásamt því að í foreldrastund í nóvember voru þær kynntar. 

Frá og með deginum í dag er byrjað að vinna eftir þeim. 

Þegar beytingar eiga sér stað tekur alltaf tíma að aðlaga sig og ætlum við öll í skólanum að hjálpast að við þessar breytingar og minna hvert annað á. Það er aldrei svo að ekki geta komið upp aðstæður eða annað þar sem skólareglurnar eiga ekki við eða þær taka ekki rétt á málunum og því verða skólareglurnar reglulega endurskoðaðar með tillit til þessa.