Skólasetning

19.8.2019

Skólasetning grunnskólans skólaárið 2019-2020 verður fimmtudaginn 22. ágúst kl. 10:00 á sal skólans. 

Að lokinni skólasetningu verða foreldra-/nemendaviðtöl. Opnað hefur verið fyrir skráningu í viðtöl í mentor.is. Foreldrar/forráðamenn eru hvattir að bóka viðtal sem fyrst.