Skólasetning

17.8.2022

  • Logo

Skólasetning Grunnskóla Bolungarvíkur verður klukkan 09:00 í sal skólans mánudaginn 22. ágúst.

Skólasetning Grunnskóla Bolungarvíkur verður kl. 09:00 í sal skólans mánudaginn 22. ágúst. Í framhaldi fara nemendur í sínar skólastofur og hitta umsjónarkennara. Þennan dag eru nemendur í skólanum til kl. 12:00. Dægradvöl verður ekki opin.

Mötuneytið opnar miðvikudaginn 24. ágúst. Nemendur verða því að koma með nesti mánudag og þriðjudag, 22.-23. ágúst, ekki verður boðið uppá hafragraut. Þriðjudaginn 23. ágúst mun 10. bekkur grilla pylsur fyrir nemendur í hádeginu.

22.-26. ágúst er útiskólavika og munu kennarar senda nánara skipulag.

Skráning í mötuneyti og dægradvöl þarf að fara fram fyrir 22. ágúst.

Skráning í mötuneyti

Skráning í dægradvöl

Logo