Skólasetning og viðtöl

16.8.2017

Skólasetning Grunnskóla Bolungarvíkur fer fram mánudaginn 21. ágúst kl 10:00 á sal skólans.

Viðtöl fylgja skólasetningunni.