Skólastarfi aflýst á morgun, mánudag

6.2.2022

Kæru foreldrar og forráðamenn
Skólahald fellur niður á morgun mánudaginn 7. febrúar þar sem veðurspár gera ráð fyrir óveðri. Við tökum stöðuna um 11 leytið, hvort dægradvöl opni kl. 12.

kv. stjórnendur