Skólatónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands

9.10.2019

  • 91E447F4-A016-48FA-B199-952FD900B723
  • A1679AA1-5830-42B5-980A-4DDD6882DBE9
  • 12BA8C2E-E3EB-4538-8F56-A5B63D6DEC1A

Föstudaginn 4. október síðast liðinn bauð sinfóníuhljómsveit Íslands skólum landsins að fylgjast með streymi frá skólatónleikum sveitarinnar. Þar var tónleikagestum boðið í tímaflakk í tónheimum þar sem sveitin flutti sig eftir tímaási tónlistarsögunnar og staldraði við hér og þar.

Fyrsti og annar bekkur Grunnskóla Bolungarvíkur hlustuðu saman á tónlistina og unnu einföld verkefni tengd tónlistinni um leið.