Skólinn opinn

23.2.2022

Góðan daginn

Eins og veðurspáin lítur út núna þá verður fínasta veður til hádegis. Skólinn verður því opinn. Við tökum stöðuna um 11 og sendum þá út tilkynningu ef óskað verður eftir því að nemendur verði sóttir.