Stafsetningarkeppni
26.4.2024
Keppnin var haldin á sal skólans
Læsisteymi
skólans stóð fyrir stafsetningarkeppni sem fram fór í morgun. Undankeppnir fóru
fram í öllum bekkjum og sendu þeir sinn fulltrúa til keppni. Fulltrúarnir stóðu sig allir með prýði og var það fulltrúi 10. bekkjar sem sigraði.