Starfsdagur

12.4.2023

Föstudaginn 14. apríl er starfsdagur, því er skólinn lokaður þann dag.

Líkt og áður hefur verið kunngjört voru gerðar breytingar á skóladagatali skólans þar sem miðvikudagurinn 17. maí verður venjulegur skóladagur en föstudagurinn 14. apríl verður starfsdagur og er því skólinn lokaður.  

Skólastarf hefst klukkan 08:00 og verður með hefðbundnum hætti mánudaginn 17. apríl.