Starfsdagur
25.11.2024
Þriðjudaginn 26. nóvember
Starfsdagur starfsfólks Grunnskóla Bolungarvíkur verður þriðjudaginn 26. nóvember.
Þann dag er ekkert skólahald og dægradvöl er lokuð.
Á starfsdaginn mun starfsfólk meðal annars fara á skyndihjálparnámskeið.