Starfsmenn framtíðar

17.12.2024

  • 20241216_140612

Val á unglingastigi

Starfsmenn framtíðar er val sem hefur verið í gangi nú í haust. Í valinu hafa nemendur fengið leiðbeiningar um gerð ferilskrár, hvað á að koma þar fram, fengið hugmyndir að uppsetningu og frágang hennar. Nemendur hafa einnig verið hvattir að sjá styrkleika sína, hæfileika og

Fengnir hafa verið aðilar úr atvinnulífinu að kynna starfsemi fyrirtækja, starfsheiti og menntun sem þeir sem starfa hjá fyrirtækinu.

Fengnar hafa verið kynningar t.a.m. frá Olíudreifingu og Origo. Starfsmaður Mannfjöldasjóðs Sameinuðu Þjóðanna í Malaví kynnti sitt starf fyrir nemendunum sem og Sigríður Ágústa Finnbogadóttir fatahönnuður. Í síðasta tíma valsins var farið í heimsókn í Kerecis þar sem starfsemi fyrirtækisins og vinnsla var kynnt.