Stóra upplestrarkeppnin

23.2.2016

Forkeppni fyrir stóru upplestrarkeppnina fór fram í dag. 

Forkeppni fyrir stóru upplestrarkeppnina fór fram í dag. Mynd af börnum í upplestrarkeppni

Haldinn var innanhússkeppni í 7. bekk í Stóru-upplestrarkeppninni í morgunn. Nemendur hafa verið duglegir að æfa sig og var frammistaða nemenda með eindæmum góð.

Dómnefndin hafði ekki létt verk að vinna þegar kom að því að velja tvo nemendur áfram í stóru keppnina á Ísafirði þann 3.mars. Eftir smá fundarhöld var ákveðið að þrír nemendur yrðu fyrir valinu og voru nöfnin þeirra lesin upp í starfrófsröð Guðmundur Kristinn, Guðný Ása og Oliver Rahni voru hlutskörpust að þessu sinni.

Nú er bara að halda áfram að æfa sig fyrir úrslitakvöldið þann 3. mars kl 20:00.