Stóra upplestrarkeppnin

14.3.2018

  • IMG_2290

Í gær fór fram Stóra Upplestrarkeppnin í Hömrum á Ísafirði. 

Nemandi okkar hún Mariann Rähni lenti í 2. sæti og óskum við henni til hamingju ásamt þeim nemendum frá Grunnskóla Ísafjarðar sem lentu í 1. og 3. sæti.