Stutt skólavika

28.2.2023

Starfsdagur 1. mars, vetrarfrí 2.-3. mars

Við minnum á að þessi skólavika er óvenjulega stutt.  Miðvikudaginn 1. mars er starfsdagur og svo er vetrarfrí fimmtudaginn 2. og föstudaginn 3.
Skóli hefst aftur samkvæmt stundatöflu mánudaginn 6. mars.