Styrktaraðilar Íþróttahátíðar

24.10.2018

  • A1207D92-6726-479E-8229-299EECFFFEA9
Hin árlega Íþróttahátíð á unglingastiginu verður haldin á morgun fimmtudag 25. október 2018.

Íþróttahátíðin er fyrir löngu orðin fastur punktur í skólastarfi á Vestfjörðum en öllum nemendum á Vestfjörðum er boðið að koma og taka þátt. 

Hátíðin er ein af fjáröflunum nemenda á unglingastigi fyrir skólaferðarlag. Fjöldi styrktaraðila styrkir framkvæmd hátíðarinnar. 
Nemendur pöntuðu sér peysur í tilefni af hátíðinni og eru þær fagurbleikar þetta árið.
E3492B43-5903-47EA-A317-C38451EFCF4C