Sumarskóli

9.5.2025

  • Uti
5.-27. júní fyrir nemendur á Mölum og 1. -2. bekk

Sumarskóli Grunnskóla Bolungarvíkur verður í boði frá 5. júní til og með 27. júní . Nemendur á Mölum geta bókað vistun frá kl. 8:00 - 16:00 mánudag til fimmtudags og frá kl. 8:00-12:00 á föstudögum. Nemendur 1. og 2. bekk geta bókað vistun frá kl. 8:00-12:00, mánudag til föstudags.

Starfsmenn sumarskólans verða: Karitas, Aron Ívar, Eydís, Sævar, Gabriel, Guðmundur Páll og krakkar úr vinnuskólanum.

Ávextir verða í boði bæði fyrir og eftir hádegi en að öðru leyti þurfa nemendur að koma með nesti.
Gjaldskrá leikskólans gildir fyrir sumarskólann en aðeins er greitt fyrir vistun eftir klukkan 14:00. 

Skráning fer fram á netfangið bolungur@bolungarvik.is, lágmark skráningar er ein vika. 

Síðasti dagur skráningar er 16. maí.