Súpa og grillað brauð

19.4.2024

  • 436283216_442425861607637_8321432310161913066_n

Nám fer víða fram

Nemendur okkar í 5 ára deildinni fóru í heimilisfræði í skógræktinni í morgun. Þar var hituð stafasúpa og grillað brauð á priki yfir opnum eldi. Spennan og áhuginn voru mikil þegar nemendur hrærðu í súpunni sinni, hvaða stafir leynist í súpunni?