Súpufundi frestað

8.12.2015

Við vorum búin að auglýsa foreldrastund í hádeginu með súpu og fræðslu á læsi, en sú stund frestast um óákveðinn tíma. 

Á morgunn er starfsdagur hjá starfsfólki skólans og nemendur því heima við. 

Við vorum búin að auglýsa foreldrastund í hádeginu með súpu og fræðslu á læsi. Sú stund frestast um óákveðinn tíma. Læsis-teymið frá Menntamálastofnun kemur ekki til okkar að þessu sinni. 

Á fimmtudaginn eru foreldraviðtöl eftir kl 10:05 en þá fara allir nemendur heim og koma svo aftur með foreldrum sínum í viðtöl hjá umsjónarkennara. Dægradvöl verður opin á þessum degi frá kl 12:45 fyrir þá nemendur sem er eru skráðir.