Sýning á unglingastigi

8.4.2025

  • 487796224_2442988002716911_6359542113488715719_n

Sköpunarkrafturinn í hávegum hafður

Nú er sköpunarlotunni lokið. Í lotunni hafa nemendur skólans unnið að mörgum, fjölbreyttum, verkum. Nemendur héldu dagbók og einhverskonar ferilmöppu frá hugmynd að lokaútkomu í vinnu sinni. 

Föstudaginn 4. apríl bauð unglingastig aðstandendum að koma í skólann og sjá afrakstur lotunnar. Nemendur unnu að ýmsum verkum og mátti meðal annars sjá myndverk, fatahönnun, ritverk, ýmis handverk, líkön húsa og fugla, vörumerki og svo margt fleira. 

Sjón var svo sannarlega ríkari á þessari sýningu og mega allir á unglingastigi vera stoltir með sitt. 

488020945_2085072368660916_6753894997957547907_n

488011075_1644435156277045_5059028648555759998_n

487813384_1032266138763341_1396272665593975917_n

490257579_9481070678654081_4216676280885503440_n490206384_1719241618666970_1756411298183103993_n

487821322_1017996796329131_2264250338735717417_n