Takk fyrir komuna
Um 130 manns skráðu nafn sitt í gestabókina
Nemendastýrð viðtöl fóru fram í dag. Við viljum þakka foreldrum, forráðamönnum og öðrum aðstandendum nemenda okkar kærlega fyrir komuna á opinn skóla í dag. Það voru stoltir og glaðir nemendur sem fór hér um ganga skólans að sýna fólkinu sínu það sem þeir hafa verið að vinna að í skólanum undanfarnar vikur.
Haustfrí verður dagana 17.-20. október auk starfsdags þann 21.. Við sjáumst aftur samkvæmt stundatöflu miðvikudaginn 22. október.

