Þjálfun í endurlífgun
Skipulgöð heilbrigðisfræðsla er veitt í öllum árgöngum
Á dögunum fengu nemendur í 8. bekk þjálfun í endurlífgun undir leiðsögn Helenu Hrundar, skólahjúkrunarfræðings.
Skólahjúkrungarfræðingur sér um heilsuvernd nemenda sem og skipulagða heilbrigðisfræðslu sem veitt er í öllum árgöngum skólans.