Þjálfun í endurlífgun

13.12.2024

  • 462571095_1256530288884533_2430637144470236933_n

Skipulgöð heilbrigðisfræðsla er veitt í öllum árgöngum

Á dögunum fengu nemendur í 8. bekk þjálfun í endurlífgun undir leiðsögn Helenu Hrundar, skólahjúkrunarfræðings.

Skólahjúkrungarfræðingur sér um heilsuvernd nemenda sem og skipulagða heilbrigðisfræðslu sem veitt er í öllum árgöngum skólans.

466976106_562190019942595_7410248156686636711_n

465247390_1290220702406688_6572117218159412309_n