Þorrablót

30.1.2023

  • 2

Nemendur og starfsfólk yngsta stigs blótuðu þorra 

Nemendur og starfsmenn yngsta stigs skólans blótuðu þorra föstudaginn 27. janúar. Nemendur komu með þorramat að heiman og gerðu honum góð skil. Nemendur höfðu, með aðstoð starfsfólks, undirbúið skemmtiatriði sem voru flutt á blótinu og höfðu allir gaman af. 

Þær Systa, Ella og Salbjörg voru glæsilegar á blótinu
1