Tímatöflur
Tímatöflur fyrir öll stigin líta svona út fyrir skólaárið 2017-2018.
Tímatöflur fyrir öll stigin líta svona út fyrir skólaárið 2017-2018.
Við förum aftur í 40 mínútu tíma að mestu. Þetta er gert eftir vinnu vetrarins og óskum frá umsjónarkennurum ásamt því að Aðalnámskrá grunnskóla miðar út frá því að kennslustundir séu 40 mínútur vegna talningu á mínútufjölda fyrir hverra námsgrein. Í haust koma koma námsgreinar inn í kennslustundir á tímatöflu. Við byrjum alltaf kl 08:00 og síðan er misjafnt eftir því á hvaða stigi nemendur eru hversu lengi þeir eru fram á daginn.