Tóbakslaus bekkur - úrslit

16.5.2019

7. bekkur grunnskóla Bolungarvíkur var einn af tíu bekkjum sem unnu til verðlauna í  verkefninu Tóbakslaus bekkur sem haldin er af Landlæknisembættinu. Til hamingju með verkefnið krakkar. Tóbakslaus bekkur 2019