Umhverfisfréttafólk

22.4.2025

  • Verkenfi2025

Verkefni frá Grunnskóla Bolungarvíkur í úrslitum

Verkefni þriggja nemenda skólans komust í loka keppni verkefnisins Umhverfisfréttafólk. Uppskeruhátíð verkefnisins fór fram fimmtudaginn 10. apríl.

Markmið verkefnisins Umhverfismenntafólk (Young reporters for the Environment) er að vera valdeflandi vettvangur fyrri ungt fólk að kynna sér umhverfismál með gagnrýnum hætti og miðla upplýsingum til almennings með fjölbreyttum leiðum. Verkefnið er rekið í 44 löndum víðs vegar um heiminn og rekur Landvernd verkefnið hér á Íslandi.

Það er orðin hefð fyrir þátttöku skólans í verkefninu. Verkefnin þrjú sem komust í úrslit eru eftirfarandi:  

There is no way

20250422_115127

Plast í vatninum

20250422_120412

Í svörtum sjó
20250422_115154_1745332924295