Undirbúningur hafinn

16.8.2018

  • Grunnskóli Bolungarvíkur

Allir starfsmenn eru komnir til starfa og undirbúningur því hafinn fyrir komandi skólaár.

Starfsmenn eru glaðir og spenntir fyrir nýju skólaári og mun 1.bekkur hitta umsjónarkennara og annað starfsfólk, mánudaginn nk. 20. ágúst kl. 13:00.