Unglingastig á faraldsfæti

4.5.2022

Unglingastigið fór í menningarferð til Reykjavíkur á dögunum. Tilefnið var að keppa í skólahreysti og Samfés. Krakkarnir fóru í heimsókn á Þjóðminjasafnið og RUV. Nemendur tóku upp myndband af ferðinni.